Sunday, August 07, 2005

Notandinn

Freyðibaðið var mjög kalt
þar sem notandinn hafði gleymt
að skrúfa frá heita vatninu
Notandanum varð mjög kalt
eftir þetta allt saman
en kakó og teppi breyttu samt miklu