Friday, July 29, 2005

Garðar og co.

Tannburstanum sem fjölskyldan notar
hefur oft verið dýft í klósettið
og þau skilja ekkert í því af hverju
tannpínupúkinn er að drepa þau.