Friday, July 29, 2005

Garðar og co.

Tannburstanum sem fjölskyldan notar
hefur oft verið dýft í klósettið
og þau skilja ekkert í því af hverju
tannpínupúkinn er að drepa þau.

Wednesday, July 27, 2005

Smjörið

Í bílastæðinu voru 3 barnavagnar og bráðnað smjör. Síðan sleikti hundurinn smjörið og pissaði á ljótasta vagninn.

Sunday, July 24, 2005

Breiðholt

Loksins Loksins
Ég er fluttur úr Breiðholti
Það tók sinn tíma að losna við stimpilinn
en ég er laus